Heiða Árnadóttir – Myrkir músíkdagar 2020

Heiða Árnadóttir flytur verk sem sérstaklega voru samin fyrir hana eftir tónskáldin Þórönnu Dögg Björnsdóttur, Birgit Djupedal, Guðmund Stein Gunnarsson og Þórunni Björnsdóttur. Verkin hverfast um efa og óvissu, einfaldleika og ferðalag, í leit að sjálfinu. Ragnheiður (Heiða) Árnadóttir lauk mastersnámi í söng við Konunglega Tónlistarháskólann í Den Haag í Hollandi. Heiða hefur haldið tónleika […]