Safnanótt – myndlistarsýning og tónleikar

Verið velkomin á safnanótt í Norræna húsinu þar sem boðið verður upp á leiðsögn um sýninguna Land handan hafsins og tónleika. Leiðsögn Klukkan 19:30 verður gestum og gangandi boðið upp á leiðsögn um sýninguna Land handan hafsins með forstjóra Norræna hússins, Sabinu Westerholm. Land handan hafsins er sýning á verkum fimm finnskra listamanna sem veita […]