Öll fjölskyldan er velkomin á Söng – og sögustund á sænsku!

Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin  „Tréð“ Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Gagnagrunnurinn er […]

Open Húsið: Velkomin á opnun HEAD2HEAD Reykjavík

Velkomin á opnun HEAD2HEAD Reykjavík í boði Open Húsið Sýnendur: Chrysanthi Koumianaki Fanis Kafantaris Hlökk Þrastardóttir Helgi Valdimarsson Eiríkur Páll Sveinsson Open er bæði vinnustofa og listamannarekið sýningarrými stjórnað af Arnari Ásgeirssyni, Hildigunni Birgisdóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni. Við erum með fimm einkasýningar og um fimm viðburði á ári. Aðstandendur Open gefa […]

Open Húsið

Listamannarekna sýningarrýmið Open hefur tekið yfir Norræna húsið með sýningunni OPEN HÚSIÐ sem er hluti af grísk-íslensku menningarhátíðinni HEAD2HEAD. Þegar Open var góðfúslega boðið að taka þátt í HEAD2HEAD með aðstöðu í Norræna húsinu kviknaði líf í hugmynd sem hafði verið á dagskrá Open áður en það missti húsnæði sitt. Verkefnið er annar hluti sýningar-raðarinnar […]

Bókaklúbbur Norræna hússins

Hefur þú áhuga á norrænum bókmenntum, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Norræna húsið býður áhugasömu fólki að taka þátt í leshring á fallegasta bókasafni Reykjavíkur þar sem við munum ræða saman um norrænar samtímabókmenntir. Bókaklúbbnum er stýrt af Sofie Hermansen Eriksdatter, skrifstofustjóra Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og rithöfundi, og Thomas Bæk Brønsted, starfsnema hjá […]

Framtíðarsýn okkar: Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi?

Norræna ráðherranefndin heldur í ár röð viðburða, ásamt ýmsum samstarfsaðilum, víðsvegar um Norðurlönd þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn fyrir loftslagsvæn samfélög. Á viðburðunum eru ungir aðgerðarsinnar, sérfræðingar og valdhafar leidd saman og leitast er við að svara spurningum á borð við: „Hvernig lítur gott og umhverfisvænt líf út í framtíðinni – og hvernig […]

Félag íslenskra gullsmiða 100 ára: Gitte Bjørn

Sýning Gitte Bjørn býður áhorfendum í könnun á mannlegri upplifun, mannslíkamanum og ótal formum hans. Frá því að Gitte hóf listferil sinn árið 1993 hafa verk hennar þróast frá því að búa fyrst og fremst til skartgripi yfir í að framleiða mikilfenglega hluti og heilstæðar sýningar. Öll hennar verk sýna djúpstæða tengingu og ást á […]

Sögustund á sunnudögum – dansk

Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku!  Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin  „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]

Sögustund á sunnudögum – danska

Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin  „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]

Sögustund á sunnudögum – dansk

Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku!  Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin  „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]

Sögustund á sunnudögum – dansk

Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku!  Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin  „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]

Sögustund á sunnudögum – dansk

Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku!  Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin  „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]

Pan-ArcticVision 2024, BEINT frá NUUK!

10 listamenn frá norðurslóðum 10 samfélög á norðurslóðum 10 heimskautalög – ein Pan-Arctic sýn! / allt um lykjandi Þetta eru tímar aukinnar alþjóðlegrar spennu á norðurslóðum. Það er stríð í Evrópu. Helstu stjórnmálaöfl heimsins horfa til norðurs bæði eftir aðgangi að náttúruauðlindum og stefnumótandi áhrifum. Samfélög á norðurslóðum upplifa sig oft sem vígvöll fyrir völd […]

Fjölskyldustund: Prentað með laufum

Haustlaufa prent – Gerðu þitt eigið bókamerki!   Öll fjölskyldan er velkomin að taka þátt í vinnustofu í plöntuprenti með listakonunni Christalenu Hughmanick. Gestir fá að skapa með náttúrlegum efnum á sjálfbæran hátt og læra að prenta sín eigin bókamerki út frá árstíðabundnum haustlaufum og blómum. Gestir geta tekið bókamerkin heim og notað í bókasafnsbækurnar […]

Dönsk sögustund

Öll fjölskyldan er velkomin á danska sögustund þegar lesin verður Mumbo Jumbo eftir vinsæla barnabókarithöfundinn Jakob Martin Strid. Bókin er hluti af nýrri sýningu Norræna hússins –  „Tréð“  sem er á barnabókasafni Norræna hússins og beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf Norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera […]

Söng- og ljóðasmiðja fyrir börn í vetrarfríi

Í smiðjunni fá börn tækifæri til að læra og hlusta á norræn lög við ljóð norrænna barna. Einnig fá börn tækifæri til að semja eigin ljóð um náttúruna, umhverfið, loftslagið, framtíðarsýn og drauma. Þau börn sem vilja, geta sett nýju ljóðin sín beint inn á veraldarvefinn á heimasíðuna ljodfyrirloftslagid.is þegar þau eru tilbúin. Smiðjan er í boði […]

Sjónrænar matarveislur ⁠

KRYDDLEGIN HJÖRTU / COMO AGUA PARA CHOCOLATE⁠ eftir ALFONSO ARAU ⁠ ⁠ Norræna Húsið 28. september kl.19:00⁠ ⁠ Húsið opnar kl.18:00, sýning hefst 19:00 og stendur í 105 mínútur.⁠ ⁠ Upplifðu samruna matargerðar og kvikmynda í sjónrænni matarveislu RIFF. Við sýnum kvikmyndina Kryddlegin Hjörtu og Sónó Matseljur töfra fram rétti sem sækja innblástur í myndina.⁠ […]

Fjölskyldusmiðja: Bakvið tréð

Norræna húsið býður þér á skapandi og hugmyndaríka fjölskyldusmiðju fyrir alla aldurshópa Smiðjan er innblásin af yfirstandandi sýningu í bókasafninu Tréð og barnabókinni Træið eftir Bárð Oskarsson. Við munum nota pappír, túss, tréliti, lím og skæri til að ímynda okkur hvað gæti og gæti ekki gerst á bakvið tréð við sjóndeildarhringinn. Hér munum við láta […]

Höfundakvöld með Kim Simonsen

Velkomin á höfundakvöld þar sem við ræðum við Kim Simonsen um verk hans. Kim Simonsen (1970) er tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir bók sína  Líffræðileg samsetning sjávardropa minnir mig á blóðið í æðum mínum. Hann hefur skrifað sjö bækur og vann Færeysku bókmenntaverðlaunin árið 2014. Bækur hans hafa verið þýddar á dönsku og makedónsku […]

Langar þig að taka þátt í HönnunarMars 2025?

Ætlaru að taka þátt í HönnunarMars og langar að sýna í Norræna húsinu? Við köllum eftir tillögum að sýningum á HönnunarMars 2025, sem fer fram dagana 2. – 6. apríl. Norræna húsið hefur verið mikilvægur sýningarstaður á hátíðinni í gegnum tíðina  en undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir í húsinu sem nú er lokið og mun því vera […]

Tónleikar og söguþættir: Eyjar í Norðri

Velkomin á tónleikana Eyjar í Norðri sem er hluti af tónleikaröð TonsagaNor   TonsagaNor leitast við að sinna og miðla menningararfi þeirra landa og landsvæða sem teljast til Norðurlanda með áherslu á tengsl landanna og sameiginlega sögu. Þetta gerum við t.d. með því að nýta mismunandi listgreinar eins og tónlist, söng, dans, myndlist, leik og bókmenntir, og láta […]

RIFF: Krakkar kenna spuna!

Leiklistarnámskeið á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins.   60 mínútna leiklistarnámskeið fyrir börn þar sem farið verður í skemmtilega spuna- og leiklistarleiki. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru börn og ungmenni sem eru útskrifaðir ungleikarar úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 8-12 ára. Mikilvægt er að mæta í þægilegum fötum og gott er að hafa með […]

RIFF 2024

RIFF – Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin hátíðleg dagana 26.9. – 6.10.2024. Eins og síðustu ár erum við stolt af því að vera í samstarfi við hátíðina. Alla dagskrá má sjá hér: https://riff.is  

Shoptalk #4: Kannski

Verið velkomin á Shoptalk #4 – fimmtudaginn 19. september kl. 17:00. Við erum spennt að kynna ykkur fyrir “Kannski” listamannarekið rými í Reykjavík sem var sett á laggirnar til að hræra uppí og stækka íslenska listasenu. Kannski er tileinkað því að sýna myndlist og listaverk sem eru utangarðs í íslenskri listasenu.   Í þessu „ShopTalki“ […]

Fjölskyldustund: Klippimyndasmiðja

Skógarleikur: Klippimyndasmiðja innblásin af trjáteikningum nýju sýningarinnar á barnabókasafni. Verið velkomin á fjölskyldustund þar sem við leikum og lærum saman á barnabókasafni. Börn og forráðamenn eru velkomin á eiga saman góða stund með leiðbeinanda frá Norræna húsinu. Aðgengi: Barnabókasafnið er aðgengilegt frá Bókasafni þar sem farið er niður tröppur. Fyrir hjólastóla er aðgengi með lyftu […]

Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára & 3-6 ára

Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því […]

Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára & 3-6 ára

Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því […]

Opnun sýningarinnar Tréð

Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á barnabókasafni:  Laugardagur 21. September Dagskrá: Fjölskyldusmiðjur:  10:00 – 14:00 í Elissu sal 10:00 – 12:00 – Klippimyndasmiðja með Estelle Pollaert 12:00 – 13:00 – Póstkortasmiðja með Lóu Hjálmtýsdóttur 13:00 – 15:00 – Fjölskyldustund: klippimyndasmiðja (barnabókasafn) Andlitsmálun fyrir börnin: 10:00 – 14:00 á ganginum Sögustundir á norrænum tungumálum: 10:00 – […]

Verkstæði: Hlutir til að halda í, leiðir til að skilja

Hvernig hjálpa hlutir okkur að skilja eða taka þátt í því hvar við erum? Ég hef áhuga á því sem hvert og eitt okkar „höldum í“ til að rata um umhverfi, aðstæður, stað. Hvernig við rannsökum, tengjumst eða athöfnum okkur á tilteknu svæði er oft mótað eða byggt upp af hlutum. Samhliða þessu hef ég […]

LIVE STREAM PARTÝ fyrir Pan-ArcticVision 2024!

Verið velkomin í partý og beint streymi fyrir Pan ArcticVision 2024! Laugardaginn 12. Október mun hljómsveitin Vampíra keppa fyrir Íslands hönd í „eurovision norðurslóða“ Pan ArcticVision. Keppnin fer fram í Nuuk, Grænlandi og verður henni streymt beint um allann heim. Í Norræna húsinu verður að þessu tilefni boðið uppá frábæra stemmningu og skemmtilegt kvöld þar sem […]

Höfundakvöld með Allan van Hansen

Við kynnum með stolti næsta Höfundakvöld okkar sem fer fram í Elissu sal Norræna hússins. Rithöfundurinn Allan van Hansen kemur til okkar og ræðir mynd-skáldsögu sína Jammers Minde. Samtalið fer fram á dönsku. Allan van Hansen (fæddur 1978) hóf feril sinn í bókmenntum árið 2019 með grafísku skáldsögunni Jammers Minde, sem er byggð á grípandi […]

Tréð

„Tréð“ er sýning á barnabókasafni Norræna hússins sem beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf Norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Gagnagrunnurinn er ókeypis og aðgengilegur […]

Opinn leshópur

Komdu og vertu með í samlestri í Norræna húsinu. Við hittumst á bókasafninu fimmtudaginn 22. ágúst klukkan 16:30 og lesum og ræðum um bókmenntir. Við lesum stuttan íslenskan prósatexta og endum á íslensku ljóði, hvort tveggja í enskum þýðingum. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar. Charlotte Christiansen, nýdoktor hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, stýrir leshópnum, […]

Øjeblikket og evigheden: tónlist og ljóð

Dorthe Højland Group + Einar Már Guðmundsson Íslenskur rithöfundur og danskt tónskáld vinna saman Dorthe Höjland, saxafónleikari frá Ry í Danmörku, og Einar Már Guðmundsson, rithöfundur og skáld frá Íslandi, hafa unnið að verki sem þau nefna Augnablikið og eilífðin. Þar mætast tónlist og ljóðlist tveggja listamanna sem hrifist hafa af tjáningu hvors annars. Einar […]

Vertu með í fuglabingó!

Við bjóðum öllum hressum krökkum og fjölskyldum þeirra að koma í fuglabingó í sumar. Fuglabingóið er hugsað sem sjálfstæður leikur þar sem börn og fullorðnir geta átt saman góða stund í sumar. Listakonan Estelle Pollaert verður á bókasafni okkar núna um helgina þar sem hún tekur á móti fjölskyldum og útskýrir fuglabingóið sem fer fram […]

Tónlistar stund fyrir yngstu börnin (0-3 ára)

Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem fiðluleikarinn og tónlistarkennarinn Natalia Duarte Jeremias stýrir. Natalia notar rödd sína til að ná sambandi við börnin og leikur með tón og takt – mikilvægt er að stundin fari fram án orða svo að einbeiting barnanna verði einungis að hljóðheiminum, melódíu og […]

LJÓÐRÆNAR FRÉTTIR FRÁ FINNLANDI

Verið velkomin á ljóðakvöld þar sem kveðskap og samtali um íslensku og finnsku er fagnað. Lesið verður á íslensku, finnsku og ensku af Anni Sumari, Vilja-Tuulia Huotarinen og Kára Tulinius. Ljóðskáldin: Anni Sumari (FI), rithöfundur og þýðandi. Auk eigin ljóðabóka hefur hún þýtt tuttugu bækur, þ.á.m. bækur eftir Louise Glück, Anne Sexton, Samuel Beckett og Bernardine […]

Finnish Performance Art Nordic Tour

During Midsommar festival we will enjoy three performances from Finnish artists. The performances will happen outside at 16:00 – 17:30. After the performances Antti Ahonen will present his work on performance photography.  The groups consist of six experienced artists, dedicated to working with performance art. Currently they are touring across the Nordic Countries in order to […]

Niður – íslenskur sirkus um Ljósagang

Verk John Cage heimfært á Ljósagang Dags Hjartarsonar Niður, íslenskur sirkus um Ljósagang, er Íslandsfrumflutningur á verki eftir John Cage frá árinu 1979. Verkið snýst um að umbreyta bók í tónleika og innsetningu. Íslenska útgáfa verksins styðst við bók Dags Hjartarsonar frá árinu 2022, Ljósagangur. Verkið verður flutt í Norræna húsinu í nábýli við söguslóðir […]

FJÖLSKYLDUSTUND: Lyklakippusmiðja

Verið velkomin á sumarsmiðju fyrir fjölskyldur sem haldin verður í gróðurhúsinu! Við Norræna húsið er votlendi sem margir fuglar kalla heimili sitt. Nú er varptími og er því hægt að sjá allskyns skemmtilega fuglategundir og verður hægt að fylgjast með þeim úr fjarska. Í smiðjunni gefst kostur á að skapa sína eigin fugla lyklakippu til […]

Bruun Rasmussen-uppboðshúsið leitar muna

Sérfræðingar frá Bruun Ramsussens uppboðshúsinu bjóða almenningi að fá hluti sína verðmetna: Við leitum að nútímalist og norrænum listaverkum fyrir haustuppboðin ásamt hönnunargripum, eldri málverkum, skartgripum, silfurmunum og armbandsúrum, myntum, heiðurspeningum, peningaseðlum og frímerkjum, bréfum og gömlum póstkortum. Elissu salur Norræna hússins 19. Júní frá kl. 16:00-19:00 Aðgengi að Elissu sal er mjög gott, aðgengileg […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Ólöf Rún

PIKKNIKK #2: The Nordic House summer concert series` second act is Ólöf Rún! Welcome on Sunday 30th of June at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Ólöf Rún is a singer and producer. Her approach to music creation is from the perspective of a producer – she uses recordings, samples, and synths […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: POSSIMISTE

PIKKNIKK #1: The Nordic House summer concert series` first act is POSSIMISTE! Welcome on Sunday 23rd of June at 3pm. Free entry as always and bring your friends! ATHUGIÐ – NÝR TÍMI. Tónleikarnir byrja klukkan 18:00. POSSIMISTE brings songs into this world from other galactic dimensions she visits. This explains the stellar essence of that […]

PIKKNIKK TÓNLEIKAR: Kompani Bárrogiera

PIKKNIKK #5: The Nordic House summer concert series` fifth act is Kompani Bárrogiera! Welcome on Sunday 21st of July at 3pm. Free entry as always and bring your friends! Mii Leat // Mii Gávdnot is an audio visual installation based around a visual dance performance filmed in the sámi region and outskirt landscapes of Eastern […]

Líkt og kynlíf og súkkulaði? Menning, lýðræði & endalok listanna

Framlög til menningarmála og stefnumótun ríkis og sveitarfélaga í listum eru jafnan réttlætt með vísan til aðgengis og almennri þátttöku. Lýðræði er lykilorðið og hugsjónin um að allir hafi jafnan rétt og aðgang að listum og menningu er almennt viðtekin skoðun. En hefur þetta verkefni gengið eftir? Í könnunum á menningarþátttöku kemur í ljós mikill […]

Miðsumarhátíð

Verið hjartanlega velkomin á Jónsmessuhátíð þann 23. júní. Dagurinn verður uppfullur af skemmtilegum uppákomum, blómakrönsum, tónlist og list fyrir börn og fullorðna. Í tilefni af miðsumarhátíðinni býður Norræna húsið ásamt Norræna Félaginu, lettneska skólanum og sendiráði Svíþjóðar til sumarfagnaðar. Saman ætlum við að búa til blómakrónur, njóta tónleika, dansa og syngja í kringum „midsommarstången“ og borða […]