Kosningar í Finnlandi

Opinn fundur á vegum Norðurlanda í fókus, Norræna félagsins og sendiráð Finnlands á Íslandi þriðjudaginn 2. apríl frá kl. 14 í Norræna húsinu Kosningar fara fram í Finnlandi þann 14. apríl. Á þessum opna fundi verður farið yfir stöðu stjórnmála í Finnlandi. Fyrirlesarar eru: Utanríkis- og varnarmálapólitík í kosningabaráttunni (SE) Ann-Sofie Stude: Sendiherra Finnlands á Íslandi […]