Leitarniðurstöður:
Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Norski klúbburinn

Velkomin í norska klúbbinn. Þetta er ókeypis klúbbur fyrir börn á aldrinum 9-13 ára sem skilja norsku (það er gott ef þau geta líka talað og skrifað smá í norsku en ef þau geta það ekki, fá þau aðstoð. Við hittumst einu sinni í mánuði í Norræna húsinu og við ætlum að spjalla saman, spila, […]
Viltu leggja vísindunum lið? – Hlutverk almennings í vöktun og rannsóknum á lífríkinu

Viltu leggja vísindunum lið? – Hlutverk almennings í vöktun og rannsóknum á lífríkinu Málstofa í Norræna húsinu kl. 12:00, miðvikudag 16. október 2019 Vísindamenn gegna lykilhlutverki í rannsóknum á lífríkinu og ráðgjöf til stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda. En almenningur getur lagt þeim lið við öflun gagna. Til þess þarf að byggja brú á milli […]
Píratar – Málfundur um fiskeldi
Filmmaking on the high north – Panel Discussion

“Filmmaking in the High North” Panel Discussion on Cultural Presentations of The Arctic Region A panel discussion about filmmaking in the Arctic, including a screening of the short film „Yukon Kings,“ directed by Emmanuel Vaughan-Lee. The film is set in the remote Alaskan Yukon Delta and follows Yup’ik fisherman Ray Waska as he teaches his […]
Golden Egg 2

See the program through the link below: Tickets
Golden Egg 1

See the program through the link below: Program
Breaking and Entering – A film scoring symposium

Fagfólk á sviði kvikmyndatónlistar deilir þekkingu varðandi það að hasla sér völl í greininni. Starfandi tónskáld ásamt áhrifafólki í kvikmyndageiranum deila reynslu sinni og spjalla við gesti málþingsins. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að semja fyrir kvikmyndir og þætti. Aðalfyrirlesari er Annette Gentz, umboðsmaður hjá Annette Gentz Music and Film Arts, […]
Verkstæði Umhverfishetjunnar – Vilt þú vera umhverfishetja?

Öll getum við verið umhverfishetjur og því hefur Norræna húsið, Umhverfishetjan og Landvernd umhverfisverndarsamtök slegið höndum saman í ofur- skemmtilegt verkstæði. Verkstæðið hentar börnum á aldrinum 5-12 ára. Þátttaka er ókeypis. Pláss er fyrir 50 börn ásamt foreldrum og skráning fer fram á tix.is. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Jörðin er dásamlegur staður að búa […]
Söguferðir – Ferðakynning
Føroyingafelagið í Reykjavík. Aðalfundir 2019
Umbætur í heilbrigðisþjónustu
Stjórnmálaskóli VG – Loftslagskrísan
RIFF Talks

What are RIFF’s talks? A series of concise scripted, polished, well-designed, well-produced and edited presentations, by the hand of remarkable contemporary filmmakers. A series of 18 minutes long talks, enough for the speakers to flesh out an idea but short enough that the listeners could take in, digest, and understand all of the important information. […]
Masterclass – Claire Denis

Meistaraspjall með hinum nafntogaða franska kvikmyndaleikstjóra og höfundi, Claire Denis sem er heiðursgestur RIFF í ár og viðtakandi verðlauna fyrir framúrskarandi listræna sýn. Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur, ræðir við hana. Viðburðurinn fer fram á ensku. Í myndum sínum tekst Claire Denis með áhrifamiklum hætti á við útskúfun, innflytjendamál, eyðingarmátt nýlendustefnunnar og leyndardóma ástarinnar. Hún er […]
The Last Tour + Panel

The documentary The Last Tour by Ólafur Sveinsson which is part of RIFF Icelandic Panorama (premiered at Bíó Paradís 28. september) will be screened at the Nordic House 30. september at 17:00. Following that Ólafur and Landvernd will have an open panel discussion on the subject of the film Hópi ferðalanga er fylgt í fimm […]
International marketing seminar for actors

Málstofa með Nancy Bishop sem stýrir leikaravali og hefur notið alþjóðlegrar velgengni á því sviði, m.a. verið tilnefnd til Emmy verðlauna (Mission Impossible IV, Oliver, Child 44, Anne Frank: The Whole Story o.fl.). Áhersla verður lögð á þær aðferðir sem leikarar geta nýtt sér til að markaðssetja sig og tryggja sér störf á alþjóðlegum vettvangi. […]
FLY ME TO THE MOON

Í ár eru 50 ár liðin frá fyrstu tungllendingunni og við fögnum því með sýningu á stuttmyndum sem allar hylla tunglið á einn eða annan hátt. Myndirnar á dagskránni munu flytja okkur til tunglsins þar sem við uppgötvum hinar stórkostlegu myndir teknar frá Apollo 8, kynnumst menningarlegri togstreitu milli NASA og íslenskra bænda og stingum […]
Græni Lundinn

RIFF heiðrar Ómar Ragnarsson fyrir ævistarf sitt við kvikmyndun á náttúru landsins með því að veita honum heiðursverðlaunin Græna lundann. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í tengslum við opnun ljósmyndasýningar Landverndar „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ í Norræna húsinu sem haldin er í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. […]
RIFF Listamannsferill John Hawkes

Skráning – Miðar Listamaðurinn John Hawkes á að baki langan og farsælan feril sem leikari. Hér stiklar hann á stóru yfir ferilinn, sýnir brot úr kvikmyndum sínum og deilir einstakri reynslu sinni í spjalli við leikstjórann Elfar Aðalsteins. Viðburðurinn fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis!
RIFF: Dagskrá í Norræna húsinu

Verið velkomin í Norræna húsið á viðburði RIFF frá 27. september – 5. október. Dagskráin er öll á ensku og aðgangur er ókeypis. Föstudagur 27. september 16:00 – 17:30: A retrospective of artist John Hawkes 18:00 – 19:30: Green Puffin award – Ómar Ragnarsson Laugardagur 28. september 15:00-16:00: FLY ME TO THE MOON Sunnudagur 29. […]
Sögustund á finnsku

Finnsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á finnsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 2-10 ára en öll börn sem skilja finnsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur finnskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur – Landvernd 50 ára

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur er samsýning Landverndar og Ólafs Sveinssonar í samstarfi við Norræna húsið og Framtíðarlandið. Sýningin er sett upp í tilefni af 50 ára afmæli Landverndar. Sýningarstjóri er Ólafur Sveinsson. Ísland er einstakt með sinni stórbrotnu og lítt snortnu náttúru með samspili jarðhita og jökla, gljúfra og gilja, […]
A Visual Context: The Reclamation of the Icelandic Forest

A Visual Context – The Reclamation of the Icelandic Forest Engage in Arboreal Discourse + Cultivate Ideas = Seed & Grow Environmental Evolution The conclusion of a Rannís Artistic Research Project by Katrina Jane Perry To see an Icelandic forest for the trees is an exercise in identity and identification; a man-made reclamation representing […]
OPEN CALL: ICELAND AIRWAVES OFF-ARENA 2019 – Fjölskyldudagurinn

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir alla áhugasama sem vilja taka þátt í að skapa lifandi dagskrá fyrir börn og ungmenni á Airwaves off-venue fjölskyldudeginu, laugardaginn 9. nóvember 2019. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Norræn menningarstefna leggur sérstaka áherslu á sjálfbær, skapandi, þvermenningarleg, Ung og […]
OPEN CALL: ICELAND AIRWAVES OFF-ARENA 2019

Norræna húsið hefur opnað fyrir umsóknir fyrir hljómsveitir og tónlistarfólk til að taka þátt í Airwaves off-venue tónleikum, föstudaginn 8. nóvember 2019. Allir geta sótt um, en húsið leggur áherslu á að miðla menningu frá Norðurlöndunum. Hljómsveitir eða tónlistarfólk sem býr í norrænum – eða eystrasalts löndunum, eða eru af norrænu þjóðerni en eru búsett […]
Prjónaklúbbur Norræna hússins

Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Prjónaklúbbur Norræna hússins

Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Prjónaklúbbur Norræna hússins

Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Prjónaklúbbur Norræna hússins

Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, […]
Samtal um þjóðaröryggi: Lýðræði og fjölþátta ógnir
MÓTTAKA & LEIÐSÖGN MEÐ Inuuteq Storch

Vestnorrænn matur og menning – móttaka Í tilefni af vestnorræna deginum býður Norræna húsið til hátíðlegrar móttöku þar sem boðið verður upp á vestnorræna menningu, mat og drykk. Móttakan hefst eftir dagskrá í Veröld- húsi Vigdísar kl. 17:45 og er til kl. 19:00. Sjá dagskrá fyrr um daginn í Veröld- húsi Vigdísar. Leiðsögn með grænlenska […]
Skrímsladagskrá

Skrímsladagskrá Í tengslum við Vestnorræna daginn 2019 verður skrímsladagskrá á barnabókasafni Norræna hússins. Við fáum til okkar tvo af höfundum Skrímslabókanna, þær Rakel Helmsdal og Áslaugu Jónsdóttur, sem lesa úr bókum sínum og verða með listasmiðju fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Viðburðurinn er á íslensku og færeysku. Verið velkomin!
Norskuklúbbinn

Velkomin í Norskuklúbbinn. Þetta er ókeypis klúbbur fyrir börn á aldrinum 9-13 ára sem skilja norsku (það er gott ef þau geta líka talað og skrifað smá í norsku en ef þau geta það ekki, fá þau aðstoð. Við hittumst einu sinni í mánuði í Norræna húsinu og við ætlum að spjalla saman, spila, leysa […]
Höfundakvöld: Tomas Espedal

Sögustund á færeysku

Færeysk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á færeysku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja færeysku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur færeyskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Sögustund á færeysku

Færeysk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á færeysku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja færeysku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur færeyskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Opnunartími hússins 4. og 6. september 2019
SÉRSTAKIR OPUNARTÍMAR verða þann 4. og 6. september n.k vegna námskeiða sem haldin eru fyrir starfsfólk Norræna hússins. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Miðvikudaginn 4. september er opið 13-17. Föstudaginn 6. september er opið 10-13.
Höfundakvöld: Tore Kvæven

Sögustund á íslensku

Íslensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng. Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega velkomin ásamt fjölskyldum […]
Sögustund á íslensku

Íslensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Lesið er á íslensku úr bókum bæði eftir íslenska rithöfunda og höfunda frá hinum Norðurlöndunum. Eftir upplesturinn er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng. Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega velkomin ásamt fjölskyldum […]
Sögustund á grænlensku

Grænlensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á grænlensku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja grænlensku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur grænlenskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Sögustund á grænlensku

Grænlensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á grænlensku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja grænlensku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur grænlenskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Sögustund á grænlensku

Grænlensk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á grænlensku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja grænlensku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur grænlenskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í […]
Book presentation in Dutch and English
Sögustund á dönsku

Dönsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á dönsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja dönsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur dönskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í bókahillurnar […]
Sögustund á dönsku

Dönsk sögustund í Barnahelli – barnabókasafni Norræna hússins. Við lesum og leikum okkur á dönsku. Hópurinn passar best fyrir börn á aldrinum 4-10 ára en öll börn sem skilja dönsku eru velkomin. Þetta er ókeypis viðburður fyrir börn sem vilja hitta önnur dönskumælandi börn. Foreldrum er velkomið að taka þátt með börnunum eða kíkja í bókahillurnar […]