FLY ME TO THE MOON


15:00-16:30

Í ár eru 50 ár liðin frá fyrstu tungllendingunni og við fögnum því með sýningu á stuttmyndum sem allar hylla tunglið á einn eða annan hátt. Myndirnar á dagskránni munu flytja okkur til tunglsins þar sem við uppgötvum hinar stórkostlegu myndir teknar frá Apollo 8, kynnumst menningarlegri togstreitu milli NASA og íslenskra bænda og stingum okkur á kaf í ljóðrænar myndir af himintunglinu. Myndirnar eru sýndar í samstarfi við sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi, Hors Pistes kvikmyndhátíðina og UniFrance. Aðgangur ókeypis.

The event is for free but registration is needed which can be done through the link below:

Tickets