RIFF Listamannsferill John Hawkes
16:00-17:30
Listamaðurinn John Hawkes á að baki langan og farsælan feril sem leikari.
Hér stiklar hann á stóru yfir ferilinn, sýnir brot úr kvikmyndum sínum og deilir einstakri reynslu sinni í spjalli við leikstjórann Elfar Aðalsteins.
Viðburðurinn fer fram á ensku.
Aðgangur er ókeypis!