Allri fjölskyldunni er boðið í smiðju á barnabókasafninu sem sækir innblástur í mismunandi listaverk, myndskreytingar og skissur sem sjá má á núverandi sýningu safnsins, sem ber heitið Tréð. Sýningin Tréð beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum og inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er […]
Hvernig breyti ég minningum í lifandi sögur og ljóð? Skapandi skrif fyrir fjöltyngt fólk og þau sem eru að læra íslensku. Þriggja klukkustunda námskeið með Maó Alheimsdóttur. Maó Alheimsdóttir skrifar á íslensku þó að móðurmálið hennar sé pólska. Maó er höfundur skáldsögunnar „Veðufregnir og jarðarfarir“ en handrit hennar hlaut Nýræktarstyrk miðstöðvar íslenskra bókmennta. Fleiri verk […]
Öll fjölskyldan er velkomin, á Degi íslenskrar tungu, á vinnustofu þar sem gestir læra að búa til einfalt origami laufblað. Eftir að hafa búið til laufblaðið eru gestir beðnir um að skrifa uppáhaldsorðið sitt á uppáhaldsmálinu sínu og hengja það svo upp í loftið á barnabókasafninu. Með þessu verður orða laufblaðið hluti af núverandi sýningu […]
Mamdouh313 mun flytja DJ-sett þar sem hann blandar saman nútímalegri raftónlist með þungum bassa, diskói, baile funk og fleiru, með innblæstri frá Vestur-Asíu, Norður-Afríku og Levant. Þessi einstaka samruni lofar tónlistarupplifun sem brýtur niður hefðbundin landamæri og flokka. Mamdouh313 [LB, SE], áður þekktur sem Mamdouh, hefur verið mikilvægur þátttakandi í lista- og tónlistarsenunni í Gautaborg […]
Hvað er líkt með lettnesku og íslensku jólaskrauti? Föndur, piparkökur & tónlist! Lettneski skólinn í Reykjavík í samstarfi við Norræna húsið bjóða gesti og sérstaklega barnafjölskyldur velkomna á skapandi smiðju þar sem þjóðlegt lettneskt jólaskraut verður gert úr náttúrulegum efnum. Kennarar skólans kenna gestum að gera fallegt skraut fyrir heimili eða pakka og koma öllum […]
Thereminsmiðja fyrir börn á öllum aldri Öll fjölskyldan er velkomin á theraminsmiðju næstkomandi laugardag í Norræna húsinu. Smiðjan er helst ætluð fyrir 8 ára+ en yngri börn geta tekið þátt með aðstoð foreldra. Í smiðjunni fá börn fá að kynnast grafískri nótnaskrift og hljóðfærinu theremin. Í fyrri hluta smiðjunar teikna börnin sína eigin nótnaskrift og […]
Velkomin á málþing um Leiðir til jafnræðis í listum sem haldið verður 16. nóvember 2024, frá kl. 10:00 til 15:00 á Reykjavík Dance Festival. Við munum skoða jafnræði, fjölbreytni og aðgengi í sviðslistum, með keynote ræðu frá Abid Hussain, forstöðumann fjölbreytni hjá Arts Council England, og pallborðsumræðum á milli Julian Owusu, Dr. Kristíni Loftsdóttur og […]
Ann-Christin Kongsness (hún/hennar) er norskur dansari, danshöfundur, rithöfundur, kennari og drag konungur, búsett í Ósló. Verk hennar birtast í formi sviðslista, vinnustofa, fyrirlestra, samtala, drag-sýninga, texta og útgáfna. Hún er einnig ritstjóri safnritsins CHOREOGRAPHY, sem hefur verið gefið út í þremur útgáfum. Á undanförnum árum hafa verk hennar tekið skýrari stefnu í hinsegin fræðum. Hún […]
Verið velkomin á fund Green Producers Club (GPC) þar sem fulltrúar frá Noregi, Danmörku og Íslandi munu koma saman til að ræða sjálfbærni í skapandi greinum. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Norræna húsið í Reykjavík og mun innihalda áhugaverð erindi, dæmisögur og kynningar um grænt framtak. Fundurinn er opinn öllum en skráningar er þörf. […]
Átta verkefni til að hugsa um ómannlega heima: Samtal milli hönnunarfræðinga sem nota hluti sem rannsóknartæki. Hönnuðirnir Johanna Seelemann og Fiona Raby eru hér tengdar saman í gegnum leiðbeinandaáætlun Forecast og taka þátt í níundu útgáfunni af lifandi listvettvangi í Berlín Undir víðtækara þema sem kallast Paradoxical Imaginings – Ideas and Objects, kanna þær fleiri […]
Þrjár lausar stöður í hlutastarfi fyrir nýstofnað þjónustuteymi í Norræna húsinu Norræna húsið í Reykjavík er rótgróinn norrænn fundarstaður fyrir listir, menningu, tungumál og samfélagsumræðu. Sjálfbærni er lykilatriði í fyrirtækinu okkar. Við leitumst að CO2 hlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og fjölbreytileika. Við bjóðum upp á djörf og viðeigandi listræna, bókmenntalega og félagslega dagskrá […]
Norræna húsið býður til málþings um myndlæsi. Í sífellt sjónrænni heimi er hæfileikinn til að túlka og skapa merkingu úr myndum nauðsynlegur þvert á fræðigreinar. Hlustaðu á 4 stuttar kynningar sem fjalla um mismunandi þætti myndlæsis. Gitte Wille forstjóri Nordisk kulturkontakt kynnir Bokslukaren, samnorrænt verkefni til að efla lestur barnabókmennta á öllum Norðurlöndunum. – ensku […]
Desember er sérstakur tími þegar margvísleg hátíðahöld eiga sér stað um allan heim. Fjölskyldum og börnum er boðið á einstaka gagnvirka tónleika til að syngja, spila og fagna árslokum með tónlist víðsvegar að úr heiminum. Á efnisskránni eru sólstöðusöngvar, íslensk og latnesk-amerísk lög og fleira. Við munum kanna tónlistina og sögurnar á bak við hverja […]
Við höfum áðurfyrr notið þess að bjóða prjónaklúbba velkomna á bókasafnið og nú viljum við byrja á þessari hefð á ný. Fyrsti fundur prjónaklúbbsins verður þriðjudaginn 22. október klukkan 14:00 -16:00 og þar eftir verður fundur annan hvern þriðjudag á sama tíma. Allir velkomnir, hvort sem þú hefur verið dugleg/-ur að prjóna í mörg ár, […]
Eftir lestur myndabókarinnar er gestum boðið að læra lag á sænsku og syngja með. Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“ Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist […]
Eftir lestur myndabókarinnar er gestum boðið að læra lag á sænsku og syngja með. Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“ Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem […]
Viltu vita meira um tækifæri borgaralegra samtaka til að sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna? Vinnur þú kannski hjá stofnun sem vill skapa tengslanet og vinna þvert á landamæri? Þá er tilvalið að mæta á upplýsingafund um Demos, nýja styrkja- og stuðningsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir Félagasamtök og samfélagsverkefni! Skráning er nauðsynleg. Þú skráir þig með […]
Eftir lestur myndabókarinnar er gestum boðið að læra lag á norsku og syngja með. Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem […]
Eftir lestur myndabókarinnar er gestum boðið að læra lag á norsku og syngja með. Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem […]
Eftir lestur myndabókarinnar er gestum boðið að læra lag á norsku og syngja með. Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni […]
Norræna húsið leitar að starfsnemum fyrir vorið 2025. Fyrir starfsnám í Norræna húsinu þarft þú að hafa fullkomið vald á einu norrænu tungumáli (sænsku, dönsku eða norsku) í bæði tali og skrift. Einnig er góð kunnátta á ensku mikilvæg. Íslensku kunnáttu er ekki þörf. Einnig er mikilvægt að hafa möguleika á styrk frá skóla, t.d. […]
Börnum á aldrinum 8-12 ára er boðið á tveggja daga skapandi námskeið fyrir forvitna krakka í Norræna húsinu í vetrarfríi grunnskóla. Skoðaðir verða skúlptúrar á útisvæði Norræna hússins eftir listamanninn Helga Valdimarsson, sem sýna meðal annars Mikki mús og Gunnar á Hlíðarenda. Arnar Ásgeirson, listamaður og sýningarstjóri OPEN – nýrrar sýningar í Norræna hússins, fer […]
Brinner du för att arbeta i en internationell och dynamisk miljö, och har du starka färdigheter inom informationsarbete över landsgränser samt projektledning? Då ska du söka tjänsten som projektmedarbetare för Info Norden Island hos Nordens hus i Reykjavik, med tillträde den 1 januari 2025. Ansøg via linket her. Om Info Norden och huvudsakliga arbetsuppgifter Info […]
Öll fjölskyldan er velkomin á vinnustofu með áherslu á skúlptúrana fyrir utan Norræna húsið, tengt nýju sýningunni OPEN. Gestir eru hvattir til þess að byrja á því að skoða skúlptúrana á útisvæði Norræna hússins, eftir Helga Valdimarsson listamann, sem sýna mismunandi form, persónur og fyrirbæri, á borð við Mikka mús og Gunnar á Hlíðarenda. Hægt […]
Í samstarfi við Brakkasamtökin og Krabbameinsfélagið býður Norræna húsið á tónleika ásamt umræðu með SUPERCOIL. Fyrir tónleikana verður stutt ávarp frá Krabbameinsfélaginu, og því næst pallborðsumræður sem Amalie Guldberg Thomsen, nemi í heimspeki og starfsnemi hjá Norræna húsinu, stjórnar. Um verkefnið: SUPERCOIL er tilraunaverkefni sem sameinar list og vísindi með það að markmiði að kanna erfðamengið […]
Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“ Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Gagnagrunnurinn er […]
Velkomin á opnun HEAD2HEAD Reykjavík í boði Open Húsið Sýnendur: Chrysanthi Koumianaki Fanis Kafantaris Hlökk Þrastardóttir Helgi Valdimarsson Eiríkur Páll Sveinsson Open er bæði vinnustofa og listamannarekið sýningarrými stjórnað af Arnari Ásgeirssyni, Hildigunni Birgisdóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni. Við erum með fimm einkasýningar og um fimm viðburði á ári. Aðstandendur Open gefa […]
Listamannarekna sýningarrýmið Open hefur tekið yfir Norræna húsið með sýningunni OPEN HÚSIÐ sem er hluti af grísk-íslensku menningarhátíðinni HEAD2HEAD. Þegar Open var góðfúslega boðið að taka þátt í HEAD2HEAD með aðstöðu í Norræna húsinu kviknaði líf í hugmynd sem hafði verið á dagskrá Open áður en það missti húsnæði sitt. Verkefnið er annar hluti sýningar-raðarinnar […]
Hefur þú áhuga á norrænum bókmenntum, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Norræna húsið býður áhugasömu fólki að taka þátt í leshring á fallegasta bókasafni Reykjavíkur þar sem við munum ræða saman um norrænar samtímabókmenntir. Bókaklúbbnum er stýrt af Sofie Hermansen Eriksdatter, skrifstofustjóra Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og rithöfundi, og Thomas Bæk Brønsted, starfsnema hjá […]
Norræna ráðherranefndin heldur í ár röð viðburða, ásamt ýmsum samstarfsaðilum, víðsvegar um Norðurlönd þar sem áhersla er lögð á framtíðarsýn fyrir loftslagsvæn samfélög. Á viðburðunum eru ungir aðgerðarsinnar, sérfræðingar og valdhafar leidd saman og leitast er við að svara spurningum á borð við: „Hvernig lítur gott og umhverfisvænt líf út í framtíðinni – og hvernig […]
Sýning Gitte Bjørn býður áhorfendum í könnun á mannlegri upplifun, mannslíkamanum og ótal formum hans. Frá því að Gitte hóf listferil sinn árið 1993 hafa verk hennar þróast frá því að búa fyrst og fremst til skartgripi yfir í að framleiða mikilfenglega hluti og heilstæðar sýningar. Öll hennar verk sýna djúpstæða tengingu og ást á […]
Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]
Öll fjölskyldan er velkomin á sögustund á dönsku! Lesturinn fer fram á barnabókasafni en þar stendur yfir sýningin „Tréð“. Sýningin beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera hluti af Bókagleypinum, sem er Norrænn gagnagrunnur með fræðsluefni sem tengist bókum sem hafa verið […]
10 listamenn frá norðurslóðum 10 samfélög á norðurslóðum 10 heimskautalög – ein Pan-Arctic sýn! / allt um lykjandi Þetta eru tímar aukinnar alþjóðlegrar spennu á norðurslóðum. Það er stríð í Evrópu. Helstu stjórnmálaöfl heimsins horfa til norðurs bæði eftir aðgangi að náttúruauðlindum og stefnumótandi áhrifum. Samfélög á norðurslóðum upplifa sig oft sem vígvöll fyrir völd […]
Haustlaufa prent – Gerðu þitt eigið bókamerki! Öll fjölskyldan er velkomin að taka þátt í vinnustofu í plöntuprenti með listakonunni Christalenu Hughmanick. Gestir fá að skapa með náttúrlegum efnum á sjálfbæran hátt og læra að prenta sín eigin bókamerki út frá árstíðabundnum haustlaufum og blómum. Gestir geta tekið bókamerkin heim og notað í bókasafnsbækurnar […]
Öll fjölskyldan er velkomin á danska sögustund þegar lesin verður Mumbo Jumbo eftir vinsæla barnabókarithöfundinn Jakob Martin Strid. Bókin er hluti af nýrri sýningu Norræna hússins – „Tréð“ sem er á barnabókasafni Norræna hússins og beinir sjónum að mismunandi trjám í barnabókum. Hún inniheldur myndskreytingar úr tólf Norrænum myndabókum sem eiga það sameiginlegt að vera […]
Í smiðjunni fá börn tækifæri til að læra og hlusta á norræn lög við ljóð norrænna barna. Einnig fá börn tækifæri til að semja eigin ljóð um náttúruna, umhverfið, loftslagið, framtíðarsýn og drauma. Þau börn sem vilja, geta sett nýju ljóðin sín beint inn á veraldarvefinn á heimasíðuna ljodfyrirloftslagid.is þegar þau eru tilbúin. Smiðjan er í boði […]
KRYDDLEGIN HJÖRTU / COMO AGUA PARA CHOCOLATE eftir ALFONSO ARAU Norræna Húsið 28. september kl.19:00 Húsið opnar kl.18:00, sýning hefst 19:00 og stendur í 105 mínútur. Upplifðu samruna matargerðar og kvikmynda í sjónrænni matarveislu RIFF. Við sýnum kvikmyndina Kryddlegin Hjörtu og Sónó Matseljur töfra fram rétti sem sækja innblástur í myndina. […]
Norræna húsið býður þér á skapandi og hugmyndaríka fjölskyldusmiðju fyrir alla aldurshópa Smiðjan er innblásin af yfirstandandi sýningu í bókasafninu Tréð og barnabókinni Træið eftir Bárð Oskarsson. Við munum nota pappír, túss, tréliti, lím og skæri til að ímynda okkur hvað gæti og gæti ekki gerst á bakvið tréð við sjóndeildarhringinn. Hér munum við láta […]
Velkomin á höfundakvöld þar sem við ræðum við Kim Simonsen um verk hans. Kim Simonsen (1970) er tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir bók sína Líffræðileg samsetning sjávardropa minnir mig á blóðið í æðum mínum. Hann hefur skrifað sjö bækur og vann Færeysku bókmenntaverðlaunin árið 2014. Bækur hans hafa verið þýddar á dönsku og makedónsku […]
Ætlaru að taka þátt í HönnunarMars og langar að sýna í Norræna húsinu? Við köllum eftir tillögum að sýningum á HönnunarMars 2025, sem fer fram dagana 2. – 6. apríl. Norræna húsið hefur verið mikilvægur sýningarstaður á hátíðinni í gegnum tíðina en undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir í húsinu sem nú er lokið og mun því vera […]
Velkomin á tónleikana Eyjar í Norðri sem er hluti af tónleikaröð TonsagaNor TonsagaNor leitast við að sinna og miðla menningararfi þeirra landa og landsvæða sem teljast til Norðurlanda með áherslu á tengsl landanna og sameiginlega sögu. Þetta gerum við t.d. með því að nýta mismunandi listgreinar eins og tónlist, söng, dans, myndlist, leik og bókmenntir, og láta […]
Leiklistarnámskeið á vegum Leiklistarskóla Borgarleikhússins. 60 mínútna leiklistarnámskeið fyrir börn þar sem farið verður í skemmtilega spuna- og leiklistarleiki. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru börn og ungmenni sem eru útskrifaðir ungleikarar úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 8-12 ára. Mikilvægt er að mæta í þægilegum fötum og gott er að hafa með […]
RIFF – Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin hátíðleg dagana 26.9. – 6.10.2024. Eins og síðustu ár erum við stolt af því að vera í samstarfi við hátíðina. Alla dagskrá má sjá hér: https://riff.is
Verið velkomin á Shoptalk #4 – fimmtudaginn 19. september kl. 17:00. Við erum spennt að kynna ykkur fyrir “Kannski” listamannarekið rými í Reykjavík sem var sett á laggirnar til að hræra uppí og stækka íslenska listasenu. Kannski er tileinkað því að sýna myndlist og listaverk sem eru utangarðs í íslenskri listasenu. Í þessu „ShopTalki“ […]
Skógarleikur: Klippimyndasmiðja innblásin af trjáteikningum nýju sýningarinnar á barnabókasafni. Verið velkomin á fjölskyldustund þar sem við leikum og lærum saman á barnabókasafni. Börn og forráðamenn eru velkomin á eiga saman góða stund með leiðbeinanda frá Norræna húsinu. Aðgengi: Barnabókasafnið er aðgengilegt frá Bókasafni þar sem farið er niður tröppur. Fyrir hjólastóla er aðgengi með lyftu […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því […]
Fjölskyldur með börn á aldrinum 0-3 ára og 3-6 ára er boðið á gagnvirka tónlistarstund sem leidd er af fiðluleikaranum og tónlistarkennaranum Natalia Duarte Jeremias. 0-3 ára: 10:30-11:00 3-6 ára: 16:00-16:30 Viðburðurinn er um 30 mínútur að lengd, aðgengi er ókeypis og allir velkomnir! Athugið að takmarkað pláss er á viðburðinn svo skráning er nauðsynleg með því […]
We are using cookies to give you the best experience on our website.AcceptPrivacy Policy