Passepartout Duo – Myrkir Músíkdagar

Passepartout Duo Skammdegi/Náttleysi Norræna Húsið – SALUR 14:00 / 2 pm 2000 kr. „Skammdegi / Náttleysi“ er tekið úr gömlu íslensku dagatali og vísar til hinna stystu og dimmustu daga og þá lengstu næturlausu, sem upplifa má í norðrinu. Með þetta að leiðarljósi, skoðar Passepartout dúóið dýnamíska lýsingu, rafhljóð og ljóðrænar tilvitnanir sem einstaka uppsprettu […]