Tónleikar: Flamenco gítarleikarinn Reynir Hauksson

Flamenco gítarleikarinn Reynir Hauksson kemur fram í Norræna húsinu laugardaginn 2. júní kl. 21:00 Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð hans um Ísland í byrjun sumars. Samtals verða þetta sex tónleikar á jafnmörgum stöðum á Vestur- og Suðvesturlandi. Reynir býr í Granada, Spáni og starfar þar sem Flamenco gítarleikari. Það heyrir til tíðinda að Flamenco tónlist […]