Capella Nova – Aðgangur ókeypis


19:00

Tónleikar / 25. júní 19:00 / Aðgangur ókeypis

Fagnaðu björtum sumardögum með skínandi tónleikum í Norræna húsinu. Sænska strengjasveitin Capella Nova hefur getið sér nafn fyrir að spila af ástríðu og hafa sérstakt lag á kammertónlist. Efnisskráin þeirra er fjölbreytt og inniheldur tónlist eftir Edward Elgar, Lars-Erik Larsson, Paul Hindemith og Arvo Pärt.

Undir tónleikunum verða sýndar myndir frá Halmstad, heimabæ hljómsveitarinnar ásamt íslenskum landslagsmyndum.

Tónleikarnir eru styrktir af sænska-íslenska samstarfssjóðnum.