
Vinyl markaður
13-17
Vinyl markaður
Safnar þú vinyl?
Það verður hugguleg stemning á Vinyl markaði Norræna hússins á sunnudaginn 6. nóvember frá kl. 13- 17.
Lifandi tónlist frá: Man In between (ES), Heiðu trúbador, Svavari Knúti og Kristínu Þóru.
ath! að aðeins er tekið á móti reiðufé.