Sænsk sögustund 21. febrúar
14:00
Sænsk sögustund
Sunnudaginn kl. 14 verður sögustund fyrir sænskumælandi börn frá 5-10 ára. Yngri börn eru líka velkomin með systkinum sínum og foreldrum. Þemað er að þessu sinni er galdranornir. Malin Barkelind leiðir sögustundina og bókasafnið býður djús og kaffi.
Sænskar sögustundir fram á vor: 24. febrúar, 20. mars og 24. apríl