Jólatónleikar fyrir börn – Pollapönk


15:00 - 17:30

Jólatónleikar barnanna verða haldnir Sunnudaginn 18. desember Kl. 15:00-17:30.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir- Aðgangur ókeypis.

Við byrjum ballið klukkan 15:00 með plötusnúðnum Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur úr Krakka RUV. Hún ætlar að kenna okkur góða takta á dansgólfinu og koma öllum í stuð áður en strákarnir úr Pollapönk stíga á stokk. Pollapönk spilar frá kl. 16:00 – 16:45. Eftir tónleikana heldur Dj Ísgerður áfram með sína snilld til kl. 17:30

Taktu fjölskylduna með í Norræna húsið þar sem gleði, dans og söngur mun ráða ríkjum

pollapoenk-santa-eurovision

Gleðileg jól