11:45-14:30
Málþing
NORRÆN BÖRN – BÖRN Á FÓSTURHEIMILUM
Þriðjudagurinn 10. nóvember 11.45-14.30
Norræna húsið, Sturlugata 5, Reykjavík
Velkominn á hádegisverðarmálþing um hvernig þjóðfélagið geti hjálpað barni best sem koma á fyrir á fósturheimili.
Norræna velferðarmiðstöðin hefur nýlega lokið við verkefnið „Norræn börn – börn á fósturheimilum“. Verkefnið var unnið í samvinnu við færustu sérfræðinga Norðurlanda á þessu sviði og hafa niðurstöðurnar leitt til raunhæfra tillagna um hvernig þjóðfélagið getur betrumbætt umönnun á barni sem er á ábyrgð þjóðfélagsins.
DAGSKRÁ
11.45 Við bjóðum til hádegisverðar
12.30 Kynning á verkefninu (á ensku)
Fredrik Hjulström verkefnastjóri hjá Norrænu velferðarmiðstöðinni kynnir verkefnið og niðurstöður þess. Verkefnið kynnir raunhæfar tillögur um hvernig þjóðfélagið getur stuðlað að því að betrumbæta lífsskilyrði barna á fósturheimilum. Tillagan beinist að félagslegri þjónustu sem og heilbrigðisþjónustu eins og t.d. í skólum.
13.30 Pallborðsumræður (á íslensku)
Þeir sem fengið hafa boð um að taka þátt í pallborðsumræðum eru meðal annars Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra, Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna, Bragi Gudbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu, Helga Jona Sveinsdottir deildarstjóri fósturteymis Barnaverndar Reykjavíkur, Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri við Þelamerkurskóla og Tinna Isebarn framkvæmdastjóri Landssambands æskulýðsfélaga.
14.30 Lok málþingsins
Skráðu þig á http://nordicwelfare.org/fosturborn