Við streymum Höfundakvöldum Norræna hússins

Hér getur þú fylgst með Höfundakvöldum Norræna hússins og séð gamlar upptökur.

Live-stream

Höfundakvöld

Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Við leggjum okkur fram við að velja breiðan hóp af áhugaverðum höfundum og bjóðum þeim til landsins til að tala um verk sín og innblástur.

Á höfundakvöldum er ávalt töluð skandinavíska og vel valinn moderator sér um að spjalla við höfundinn og taka á móti spurningum úr sal sem iðulega er fullur af forvitnum lesendum og bókmenntaáhugafólki.

Síðan 2015 höfum við fengið til okkar á höfundakvöld í Norræna húsinu í Reykjavík:
Jens Andersen (DK), Einar Már Guðmundsson (IS – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1995), Camilla Plum (DK), Rawdna Carita Eira (NO-SAM), Kristina Sandberg (SE), Gaute Heivoll (NO), Åsne Seierstad (NO), Susanna Alakoski (SE), Viveca Sten (SE), Carsten Jensen (DK), Athena Farrokhzad (SE), Eríkur Örn Norðahl (IS), John Ajvide Lindqvist (SE), Katarina Frostenson (SE – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016), Dorthe Nors (DK), Lars Mytting (NO), Kjell Westö (FINSE – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014), Kim Leine (DK – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013), Sørine Steenholdt (GR), Geir Guliksen (NO), Tom Buk-Swienty (DK), Vigdis Hjorth (NO), Sissal Kampmann (FÆR), Kirsten Thorup (DK – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017), Merete Pryds Helle (DK), Josefine Klougart (DK), Erik Skyum-Nielsen (DK), Hanne-Vibeke Holst (DK), Kristín Steinsdóttir (IS), Sara Stridsberg (SE – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2007), Auður Ava Ólafsdóttir (IS – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018), Rosa Liksom (FI), Johannes Anyuru (SE),  Ásta Fanney Sigurðardóttir, Fríða Ísberg, Haukur Ingvarsson og Jón Örn Loðmfjörð (IS), Pivinnguaq Mørch (GR), Pia Tafdrup (DK – sigurvegara bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1999), Tore Kvæven (NO), Thomas Espedal (NO), Turið Sigurðardóttir (FÆR)  og Theis Ørntoft (DK).

Dagskrá vorið 2020:
Miðvikudaginn, 5. febrúar – Gunnar D. Hansson (SV)
Miðvikudaginn, 11. mars – Jonas Eika (DK) og Isold Uggadóttir (IS)
AFLÝST Miðvikudaginn, 15. apríl – Nina Hemmingsson (SV) og Þórdís Gísladóttir (IS)

Fyrirspurnir berist susanne@nordichouse.is