Við streymum Höfundakvöldum Norræna hússins

Hér getur þú fylgst með Höfundakvöldum Norræna hússins og séð gamlar upptökur.

Live-stream

Höfundakvöld

Frá haustinu 2015 hefur Norræna húsið staðið mánaðarlega fyrir höfundakvöldum með spennandi norrænum höfundum. Við leggjum okkur fram við að velja breiðan hóp af áhugaverðum höfundum og bjóðum þeim til landsins til að tala um verk sín og innblástur.

Á höfundakvöldum er ávalt töluð skandinavíska og vel valinn moderator sér um að spjalla við höfundinn og taka á móti spurningum úr sal sem iðulega er fullur af forvitnum lesendum og bókmenntaáhugafólki.

Dagskrá haust 2018:

Fyrirspurnir berist susanne@nordichouse.is