Babelsturninn – Forsýning

Sænsk-Íslensk stuttmynd sem segir sögu samskiptaleysis manna en jafnframt manna og dýra. Af hverju skiljum við ekki hvort annað þó við tölum sama tungumál ? Og hvernig stendur á því að hundurinn sé sá eini sem skilur mig ? Stuttmyndin er samstarfsverkefni ungra listnema á Norðurlöndunum, þátttakendur verkefnisins koma frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi. Sýningar […]