Tilkynningar

Opið fyrir tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni eru verkefni sem færa okkur nær úrgangslausu samfélagi. Allir geta sent inn tilnefningar til verðlaunanna. Verðlaunahafinn verður tilkynntur á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki þann 1. nóvember 2017. Reglur um tilnefningar Umhverfisverðlaunin eru veitt norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem gengið hefur á undan með góðu fordæmi með því að […]

Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition

Danish museum invites Nordic artists to participate in portrait competition Open call: Now is the time to find the best Nordic portraits. The portrait competition “Portrait NOW! 2017”, The Carlsberg Foundation’s Portrait Award, is open for entries. The Carlsberg Foundation’s Portrait Award is a bi-annual competition for Nordic artists established in 2007 and presented by […]

Hin fimm verðlaun Norðurlandaráðs veitt í Kaupmannahöfn

Katarina Frostenson, Hans Abrahamsen, Joachim Trier, Eskil Vogt, Thomas Robsahm, Arnar Már Arngrímsson og smáforritið „Too Good To Go“ tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn á þriðjudagskvöld. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Katarina Frostenson hlaut bókmenntaverðlaunin fyrir ljóðabókina Sånger och formler. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a.: „Í ljóðum hennar – sem eru sveigjanleg, þrátt fyrir […]

Fundur Fólksins

Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Fundar Fólksins. Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð um samfélagsmál og stjórnmál sem haldin verður 2. og 3. september 2016  í Norræna húsinu. Þar munu ólíkir hópar koma saman og ræða þau mál sem á þeim brenna og hvernig samfélag þeir vilja að Ísland verði í framtíðinni. […]

Norrænir menningarstyrkir

Menningargáttin; Nordisk kulturkontakt Vantar þig styrk? Nánar á vef KKN   Umsóknarvefur Norræna menningargáttin eru virk menningarsamtök og nær starfssvið þeirra yfir öll Norðurlöndin. Samtökin starfa á þremur sviðum og eru með þrjár norrænar styrkjaáætlanir: 1. Menningar- og listaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. 2. Menningartengda ferðaáætlun milli Norður- og Eystrasaltslandanna. 3. NORDBUK styrkjaáætlunina. Menningargáttin tekur virkan þátt í […]