Ingmar Bergman Through the Choreographer’s Eye – Nordic Film Festival


15:00

Ingmar Bergman Through the Choreographer’s Eye /Ingmar Bergman genom koreografens öga 

Frímiðar

(SE – 2016)
51 mín – Heimildarmynd
Leikstjóri: Fredrik Stattin

Sem leikstjóri var Bergman einna líkastur danshöfundi. Í verkum hans er greinilegt fágað dansmál –fagrar hreyfingar höfuðs eða handar, jafnvel með depli auga. Ósýnileg hönd Bergman er stöðugt að stýra leikaranum í vangadansi um rýmið.
Í þessari heimildarmynd túlka fjórir sænskir danshöfundar Ingmar Bergman með fjórum ólíkum dansverkum. Dansverkin eru tengd með myndum af nátturfegurð Fårö og Hammars ásamt hugleiðingum meistarans sjálfs um hreyfingu og tónlist.

Sýnishorn
Heimildarmyndin var viðurkennt sem framúrskarandi listrænt á Alþjóðlegu sjónvarpshátiðinni í Prag árið 2017.

Enskur texti og aðgangur ókeypis