Surtsey gjörninga-fyrirlestur


13-14:30

Norsk-íslenska samstarfið sem liggur á bak við gerð gjörningsins Surtsey kemur saman í Norræna húsinu fimmtudaginn þann 15. ágúst kl. 13-14:30.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Sjá nánari upplýsingar um verkefni á ensku hér

Skipuleggjendur eru Jon Tombre og Mette Karlsvik.