Stefna stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum – Streymi


20:00

Opinn fundur um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum

Náttúruverndarsamtök Íslands boða til opins fundar í Norræna húsinu um stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum.

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 18. október og hefst kl. 20. Allir velkomnir. Umræður fara fram á íslensku.

Streymi:

Flokkarnir verða spurðir um stefnu þeirra varðandi þrjú meginmál

1) stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands;

2) hvernig Ísland skuli standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu, og

3) hvernig skal Ísland vinna að verndun hafsins gegn mengun, súrnun þess og neikvæðra áhrifa af völdum loftslagsbreytinga.

 

Náttúruverndarsamtök Íslands

capture