Pikknikk Tónleikar: Snorri Ásmundsson (IS)


15:00
Aðgangur ókeypis

Snorri Ásmundsson er einn áhugaverðasti tónlistargjörningalistamaður í Evrópu um þessar mundir. Hann hefur spilað tónlistargjörninga sína um víða veröld og þykja þeir afar umdeildir. Á meðan einhverjir gagnrýnendur kalla hann guðlastara hefja aðrir hann upp til skýjanna, en hann segist spila með tilfinningum sínum og að hann láti guðdóminn leiða sig í tónlistarflutningi sínum og hefur gefið það út að hann sé besti píanóleikari Evrópu.