Prjónaklúbbur: Prjónum saman á aðventunni – afgangaprjón

Þriðjudaginn 17. desember býður prjónaklúbbur Norræna hússins til lokasamveru ársins sem er opin fyrir öll. Þessi loka prjónaviðburður ársins fer fram í Elissu sal og verður boðið upp á norrænt árstíðabundið góðgæti ásamt kaffi. Þátttakendum er velkomið að halda áfram að vinna að eigin verkefnum eða gjöfum, eða prófa að búa til litlar hátíðarskreytingar með […]