Vigdísarvaka í Norræna húsinu


13:30

Oddi á Rangárvöllum – miðstöð menningar á ný?

Föstudaginn 2. desember heldur Oddafélagið Vigdísarvöku í Norræna húsinu frá kl. 13:30 – 16:15. Allir velkomnir, ókeypis aðgangur. 

Dagskrá:

Tónlistaratriði frá Rangæingum.

Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti Íslands verður gerð heiðursfélagi Oddafélagsins.

Guðrún Snæfríður Gísladóttir leikkona stígur á stokk.

Ingibjörg Ólafsdóttir, sagnfræðingur „Saga Odda“.

Barnakórinn í Mánagarði syngur nokkur lög.

Kaffiveitingar

Ólafur Egilsson, fv, sendiherram, „Stytta Ásmundar Sæmundssonar á selnum og hugmyndir um umhverfi hennar“.

Vala Gunnarsdóttir, fornleifafræðingur, “ Hvað leynist í Oddajörð?“.

Ágúst Sigurðsson, formaður Oddafélagsins, “ Oddi á vængjum framtíðar“.

Dagskrárlok

Vökustjóri: Drífa Hjartardóttir, varaformaður Oddafélagsins

cc. Oddi á Rangárvöllum: Sæmundur á selnum, Oddakirkja, Eyjafjallajökull. Ljósm. Þór Jakobsson 21.4.2010.