Skrímslasýning


10 - 17 alla daga

Í tilefni af 50 ára afmæli Bókasafns Norræna hússins þann 11. ágúst var boðið upp á listasmiðju þar sem börnin teiknuðu skrímslamyndir. Sýning á þessum glæsilegu og óhugnanlegu skrímslamyndum hefur nú verið opnuð í Barnahelli og mun standa fram að Vestnorræna deginum 23. september.

Verið velkomin!