LEGO sögusmiðja fyrir 6-9 ára


13:00-14:00

14947458_10154626355212226_9215111668114756229_n

LEGO sögusmiðja fyrir 6-9 ára

Laugardaginn 19. nóvember kl. 13:00-14:00 verður fjölskyldu- og ævintýrastund í barnabókasafni Norræna hússins þar sem 6-9 ára krökkum býðst að taka þátt í LEGO sögusmiðju. Krakkarnir vinna saman í litlum hópum (2-3 í hverjum hóp). Þau fá kubba á staðnum sem þau nota sem efnivið fyrir söguna og í lokin kynnir hver hópur sína sögu.

Smiðjan er haldin í samstarfi við Krumma og byggir á LEGO Education StoryStarter sem notað er í barnaskólum um allan heim.

Þátttaka er ókeypis. Hámarksfjöldi er 15 börn.
Til að skrá þátttöku hafið samband við info@nordichouse.is