Kosningavaka: Danmörk kýs


18:00

Verið velkomin á kosningavöku Danmörk kýs í Norræna húsinu á þjóðhátíðardegi Danmerkur, 5. júní kl. 18

Norðurlönd í fókus og Norræna félagið í Reykjavík ætla að vera með opið hús í Norræna húsinu. Kosningasjónvarp Danmarks Radio verður á stóra skjánum og við fygjumst með í beinni hvað kemur upp úr kössunum, síðustu kannanir benda til að breytingar verði þar í landi, en hver veit!

Húsið er opið og allir hjartanlega velkomnir