Jólasögustund á norsku 3.desember 2016


13:00

Jólasögustund á norsku

Jólasögustund fyrir börn á norsku, laugardaginn 3. des. kl. 13 í bókasafni Norræna hússins.  Við syngjum jólasöngva á norsku og lesum jólasögu. Þeir sem vilja taka þátt í Luciu göngu mega taka með búning og kerti.