JÓLAMARKAÐUR NORRÆNA HÚSSINS


14:00 - 17:00

JÓLAMARKAÐUR NORRÆNA HÚSSINS

Norræna húsið 11. desember kl. 14 – 17.

norr_jolamarkadur_facebook_banner_1200x628px_02

HÁKLASSA  ENDURHÖNNUN Í JÓLPAKKANN

Hönnuðir og listamenn koma saman í Norræna húsinu og sýna hvernig hægt er að nýta það sem hendi er næst og skapa vandaða og eftirsótta vöru.

Vertu velkomin í huggulega og sjálfbæra stemningu í Norræna húsinu. Jólaglögg, tónlist, fróðleikur og innblástur.

Halla Zero- Clothing- Hrafnkell Birgisson-Ingasol design- GLORIA – Kristína R Berman- Inga Huld Tryggvadóttir- Bébé – Helga Mogensen-Kristín Garðarsdóttir – Emilía Lóa Halldórsdóttir- Borghildur Ingvarsdóttir-Sunna Sigfríðardóttir og fl.

Gefðu umhverfisvæna  jólagjöf sem eykur ímyndunarafl þess sem þiggur.

Fræðslufulltrúi frá Sorpu verður á svæðinu og veitir gestum og gangandi góð ráð um endurvinnslu.