Norskur barnahópur / sögustund


13:00

Norskur barnahópur / sögustund

Laugardaginn 10. september er fyrsta norska sögustund haustsins í barnabókasafni Norræna hússins.  Við syngjum, lesum og leikum okkur saman á norsku.  Öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Norræna húsið býður kaffi og djús.  Matja Steen leiðir hópinn.

Næstu norsku sögustundir eru 1. október, 5. nóvember og 3. desember