AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM haustið 2015 Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki haustið 2015 með umsóknarfresti til 15. september n.k. þeir einir koma til greina, sem lokið hafa námi og hyggja […]
Verslunarmannahelgin
Um Verslunarmannahelgina verður Norræna húsið með lokað á sunnudeginum og mánudeginum. Við tökum fagnandi á móti ykkur Þriðjudaginn 4.ágúst.
Fundurinn í beinni!
Við streymum frá þeim viðburðum sem verða í sal Norræna hússins í samstarfi við: www.netsamfelag.is.
Tölvupóstur
Tölvupóstur Norræna hússins liggur tímabundið niðri. Hægt er að ná í starfsfólk í s. 5517030 og senda póst á norraenahusid@gmail.com. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.
Sumaropnun á bókasafninu
Við breytum opnunartíma bókasafnins frá og með 1.júní – 31.ágúst. Opnunartíminn verður þá: Mánudaga – föstudaga kl. 10:00 – 17:00 Laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 – 17:00 Gleðilegan sumarlestur!