Julebord

Auður Norðursins

Í þessum þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jónsson, kokk og sjónvarpsmann og bragða á jólamat. Ingi Bjarni Skúlason húspíanisti þáttarins flytur tónlistarinnslög.