Persneskt kvöld


Salur
Aðgangur ókeypis

Norræna húsið er um þessar mundir að að hefja nýtt verkefni í umsjón sýningastjórans Elham Fakouri, sem beinist að því að skapa vettvang sem stuðlar að fjölbreytileika og auðveldar fólki af ólíkum uppruna þátttöku í íslensku lista- og menningarlífi. Verkefnið samanstendur af röð viðburða og pallborðsumræðum sem munu eiga sér stað á 12 mánaða tímabili.

Við ýtum verkefninu úr vör og bjóðum til persneksrar veislu næstkomandi Laugardag, 12. Mars og fögnum saman persnesku nýári. Íranskir ​​tónlistarmenn munu leiða áhorfendur í ferðalag persneskrar tilraunatónlistar á meðan tveir nemendur Myndlistarskólans í Reykjavík sýna list sína.

Laugardagur 12. Mars.
Klukkan 18:00
Frítt er inn á þennann viðburð.

Tónlistarflutningur:

Elham Fakouri
Er persneskur tónlistarmaður sem býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist met meistaragráðu frá Listaháskóla Íslands og kláraði bakkalárgráðu frá Guilan Háskóla árið 2016, þar sem hún lagði stund á Íranska tónlist með áherslu á Ney, íranskt woodwind hljóðfæri. Hún hefur unnið met tónlist sína frá útskrift og starfað með bæði íslenskum og írönskum listamönnum. Elham er núverandi verkefnastjóri og sýningarstjóri fjölþjóðaverkefna hjá Norræna Húsinu í Reykjavík.

Javad Safari
Er persneskur tónlistarmaður sem býr og starfar í Stokkhólmi. Hann spilar á Santour (írönsk tromma) og hefur starfað sem tónsmiður, pródúser og hljóðblandari í Tehran, Íran í meira en tíu ár. Javad kláraði mastersgráðu í tónsmíðum fyrir kvikmyndir frá konunglega tónlistarskólanum í Stokkhólmi. Hann vinnur um þessar mundir að eigin verkefnum og með öðrum tónlistarmönnum. 

Hlustið á tónlist hans hér.

Mohammadreza Hrydary
Er þekktur under naffing Mamali. Hang er persneskur listamaður sem býr og starfar í Gautaborg. Hann útskrifaðist úr kvikmyndun frá Listaháskólanum í Tehran go vinnur nú bæði með tónlist og sjónlistir. Eitt Hans nýjasta verk er tónlist fyrir kvikmyndina TOOMAN, skífan Desert Wolves.

Hlustið á tónlist hans hér.

Myndlist:

Kris Ö
is an Icelandic-Danish artist who considers themself as a colorist. Their experiments explore how prismatic refraction begets emotion, and how emotion begets catharsis. In their works, both time-based and traditional, they grapple with the fundamental meaning of existence in the modern world via color, and how these illuminations shape the nuances of our identity.

Ödal
was born in 2001 and has worked as a video artist, actor and independent filmmaker for three years. They studied in Lee Lorenzo Lynch’s Teenage Wasteland of the Arts program and then worked as a teaching assistant in 2019, but that same year they went to Calarts to participate in the CSSSA (California State Summer School for the Arts).

Á meðan á viðburðinum stendur býður veitingastaðurinn SÓNÓ uppá tækifæri til að prófa dýrindis persneska matargerð. Í boði verður grænmetis- og vegan útgáfa af meze eins og þekkt er um Miðausturlönd, Balkanskaga, Norður-Afríku og Grikkland. Við mælum með að panta borð þar sem takmarkað sætapláss er á veitingastaðnum.