Matseðill náttúrunnar: Dagur sjálfbærrar matargerðarlistar

Í tilefni alþjóðlegs dags sjáfbærrar matargerðarlistar bjóðum við uppá gönguferð og plöntusmakk fyrir utan Norræna húsið. Í gönguferðinni, sem Borgarnáttúra – Urban Biodiversity leiðir, munum við bera kennsl á villtar matjurtir, og kynna okkur gróðurinn á svæðinu. Gangan hefst við Norræna húsið kl. 17, þriðjudaginn 18. júní. Þátttaka er ókeypis og öll eru velkomin! Við […]