Oh, ho, ho – Listviðburður með Hege Tapio
14:00-17:00
Jamm, Namm, Sko, Oh viðburðaröðin er framlenging á myndlistarsýningunni Af stað! Hvern sunnudag í aðventunni var einblínt á sérstakt viðfangsefni í tengslum við myndlistarsýninguna Af stað! Nú er komið að lokahófinu og þá beinum við sjónum að úrlausninni eða Oh, ho, ho.
Norska myndlistarkonan Hege Tapio mun halda fyrirlestur um verk sín í fyrirlestrarsal Norræna hússins. Sérstök áhersla er lögð á verkið „HUMANFUEL“ og ferlið á bak við það.
Viðburðurinn fer fram á ensku. Nánari upplýsingar um fyrirlesturinn á ensku hér fyrir neðan.
„HUMANFUEL“ is presented as a response to the hunt for alternatives to fossil fuel and posits an obligation to embrace a larger perspective to the Anthropocene – to include the human form in the biological chain of recycling – through the proposal of using human fat to fuel vehicles.
The quest for vanity might flip the perspectives of extorting and excavating the world for its natural resources. Human body fat is an oil that can be rendered and burned very easily into fuel like any other oil. Bio-diesel is produced by transesterification of triglycerides with the aid of an alcohol such as ethanol or methanol, and a diesel engine can be powered by bio-diesel without substantial modifications. Fuel derived from fat will give approximately the same mileage as regular diesel.
In energy terms, the average BTU (British Thermal Unit) of a gallon of human body fat is actually 11% higher than the BTU of a gallon of diesel gasoline.”
Nánari upplýsingar um Humanfuel