Samskipti Svíþjóðar við Kína og Norður-Kóreu

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við sænska sendiráðið, þriðjudaginn 6. nóvember kl. 12:00-13:30 í Norræna húsinu Svíþjóð var fyrsta vestræna ríkið til að stofna til formlegra tengsla við Kína, strax árið 1950, og tók sjálfur Mao Zedong persónulega á móti sænska sendiherranum við tilefnið. Svíþjóð er sömuleiðis eitt fárra ríkja í […]