COVID-19

Örugg heimsókn

Við biðjum gesti vinsamlegast að:

  • Halda 2ja metra regluna og aðrar takmarkanir sem í gildi eru, bæði gagnvart öðrum gestum og starfsfólki hússins. Upplýsingar um ríkjandi takmarkanir má finna hér.
  • Nota andlitsgrímu – í Norræna húsinu er grímuskylda
  • Forðast handabönd og faðmlög.
  • Hósta í handarkrika og þvo hendur reglulega. Handsprill má finna í öllum vistarverum hússins.
  • Fara eftir og virða þær reglur sem í húsinu eru.