Anamnesis – Myndlist í anddyrinu


Verið velkomin á opnun sýningarinnar Anamnesis eftir finnska myndlistarmann Aki Koskinen. Sýningin opnar fimmtudaginn 1. mars kl. 17:30. Norræna húsið býður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir.  

Landslag, sérstaklega vetralandslag hefur gengt mikilvægu hlutverki í málverki Aki Koskinen. Tré eru fastur þáttur í verkum hans enda hefur hann ætíð búið við þétt skógarsvæði, eins og hann sjálfur segir frá. Verk Aki endurspegla þau áhrif sem hann verður fyrir í löngum göngutúrum í náttúrunni, bæði úr nútíð og fortíð. Látlaus litasamsetning í myndum hans endurspeglar friðsæld mannlausra finnskra skóga að vetralagi.

Neue Galerie Dachau

 

Aki Koskinen

Fæddur 1983 í Karttula í Finnlandi
Menntun: Norræni listaháskólinn in Karleby/Kokkola; Novia University of Applied Sciences and Arts (Nykarleby listaháskólinn) í Jakobstad/Pietarsaari, Finnlandi.
Aki Koskinen býr og starfar í Jakobstad/Pietarsaari í Finnlandi

CV