The Islands and the whales
20:00
Sýnd í Norræna húsinu 16. mars kl. 20. Myndin er hluti af CPH:DOX hátíðinni. Aðgangur er ókeypis og frímiða nálgast þú hér.
Eftir myndina verða umræður með Rannveigu Magnúsdóttur sérfræðing hjá Landvernd.
Rannveig Magnúsdóttir
The Islands and the whales
„A breathtaking documentary that poses many questions“
Með stórkostlegum landslagsmyndum og djúpri nálgun býður The Islands and the whales upp á einstaka innsýn í síbreytilegt samfélag. Með því að setja núverandi vistfræðilega kreppu í sögulegt samhengi og tengja viðfangsefnið við sveitina og þjóðsögur dregur leikstjórinn Mike Day upp heillandi mynd af einum af minna þekktum norræna nágranna okkar.
Að veiða hvali og sjófugla á sér mjög langa hefð í Færeyjum. Þegar uppgötvast að mengun í hafi hefur spillt dýraríkinu ógnar það lífsháttum Færeyinga til farmbúðar. Þessi heimildarmynd skoðar þær áskoranir sem mannfólkið þarf að sigrast á til að varðveita náttúruna.
„It’s a fascinating view into the islands. An absolute treat of a documentary.” – Rum and Popcorn
„Visually stunning, aurally impressive marvel“
Leikstjóri: Mike Day
Winner DOC NYC Grand Jury Prize Winner Hotdocs Emerging International Filmmaker Award
Winner Silver Puffin Documentary Award Reykjavik International Film Festival
Nominated Best Documentary Camden International Film Festival
Nominated Best Documentary Edinburgh International Film Festival
Nominated Best Documentary Zurich Film Festival Nominated Antenna Documentary Festival
Nominated Panda Award for Impact
Nominated BAFTA Scotland Best Single Documentary
Nominated Viewfinders Competition DOC NYC
Nominated Grand Finalist Heartland Film Festival
__________________
Skipuleggjendur umræðu eftir myndina eru Norðurlönd í fókus.