Sögustund á sunnudögum: Ef þú rekst á björn (sænska & íslenska)


13:00–14:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Ef þú rekst á björn og Norræni bókagleypirinn

Sögustund á sunnudögum – sænska – íslenska

Öll fjölskyldan er velkomin að hlusta á sögu um óútreiknanlegan björn úr skemmtilegu barnabókinni Ef þú rekst á björn eftir Martin Glaz Serup, Malin Kivelä and Linda Bondestam. Kennsluefni byggt á bókinni má finna á síðu Norræna Bókagleypirins (bokslukaren.org/) en efnið býður upp á kveikjur til samræðna fyrir foreldra og kennara, Birnir geta hlaupið hratt, synt og klifraði í trjám – svo hvernig kemst maður undan? Eftir sögustundina verður boðið upp á efni til að teikna leiðir til að sleppa undan birni. Bókin var tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunana árið 2022.