Riff – Samískar stuttmyndir
15:00 - 16:00
WOLF
ÚLFUR / GUMPE
Í óbyggðum Samalands situr hreindýrahirðir með dóttur sinni í rólegheitum í tjaldi þeirra. Skyndilega heyra þau snjósleðahljóð úr fjarska, sem færist nær þeim. Faðirinn undirbýr dóttur sína undir það sem þau geta átt von á.
In the wilderness of the tundra somewhere in Sápmi, a reindeer herder and his daughter are in a lávvu relaxing and enjoying life. Suddenly, far away they hear the sound of a snowmobile, clearly moving towards them. The father prepares his daughter for what might happen.
Norway / Short Fiction
Director: Ken Are Bongo
THE SÁMI HAVE RIGHTS
Samar eiga réttindi / Sámiin leat rievttit
Samar eiga réttindi rétt er stuttmynd sem samanstendur af þremur sögum; 6. febrúar 1981, Samar eiga réttindi og Ekki abbast upp á mig. Sögurnar mynda þríleik um skömm Noregs gagnvart Sömum. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Tromso á síðasta ári.
The Sámi Have Rights is a short film that consists of three stories, February 6th, 1981, The Sámi Have Rights, and Don’t Fuck With Me, that form a trilogy of Norway’s shame against the Sámi people. The film was world premiered in Tromso International Film Festival in 2019.
Norway / 2019 / 11 min / Short Documentary
Directors: Elle Márjá Eira & Mai-Lis Eira
SHELTER
Skjól / Suodji
Skjól er stuttmynd sem byggð er á gamalli sögu frá Utsjoki í Samalandi. Sagan er af ættingja leikstjórans, Ovllá-Ivvár Helander, sem plataði sjálfan dauðann þegar spænska veikin reið yfir árið 1918, og tók örlögin í eigin hendur.
Suodji is a short film adaptation of an old story from Utsjoki, Sápmi, to the present. It is a legend of what the director’s relative, Ovllá-Ivvár Helander, did during the Spanish flu epidemic in 1918 in Utsjoki. Ovllá decided to fool Death and take his fate into his own hands.
Finland / Short Fiction
Director: Marja Helander
RIBADIT
AÐ TOGA Í BELTIÐ / PULLING IN THE BELT
Að toga í beltið, eða „Ribadit“ var hefð í Samaþorpinu Guovdageaidnu. Í myndinni segja tveir eldri Samar frá sinni reynslu af þessu athæfi.
Ribadit (Pulling in the belt) was a tradition in the Sámi village Guovdageaidnu. In this film we meet two elders who have experienced this. Director Elle Sofe Sara is orchestrating this tradition to life with Sámi youth and dancers.
Norway / Short Documentary
Director: Elle Sofe Sara
AQUARIUM
FISKABÚR / AKVARIUM
Strákurinn Amir er við það að frjósa í hel og neyðist til að leita sér skjóls frá ísköldu vetrarrokinu. Þetta leiðir til óvæntra samfunda fortíðarinnar og nútíðarinnar.
The young boy Amir is about to freeze to death and is forced to find shelter from the ice cold winter storms. This leads to an unexpected meeting between the past and the present.
Short fiction / Norway
Director: Yvonne Thomassen
THE TONGUES
TUNGURNAR / Njuokčamat
Tungubroddur hreindýra geymir lygar og er ekki til átu, því hver sá sem borðar hann mun umsvifalaust breytast í lygara.
The edge of the reindeers tongue holds all the lies and shall not be eaten, the one who eats it, will become a liar.
Norway
Directors: Marja Bål Nango & Ingir Bål
Producers: Elisa Pirir