RIFF: Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Salur
Miðaverð ISK 2.090 – 20.790Kaupa miða
RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – er einn stærsti og fjölbreyttasti menningarviðburðurinn á Íslandi. RIFF er sjálfstæð og óháð kvikmyndahátíð sem rekin er án hagnaðar.
Þetta er tuttugasta ár RIFF!
Hátíðin í ár fer fram dagana 28.09 til 8.10 og er dagskráin mjög fjölbreytt að venju, kvikmyndasýningar, pallborðsumræður, vinnustofur, tónleikar og sýningar.
Dagskrána í Norræna húsinu má sjá hér:
AÐGENGI: Elissa Salur Hefur gott aðgengi og á sömu hæð eru aðgengileg salerni. Öll salerni hússins eru kynhlutlaus.