KOFINN: Fjölskyldustund á Hönnunarmars


Gróðurhús
Aðgangur ókeypis

Öll fjölskyldan er velkomin að taka þátt í vinnustofu þar sem smíðað verður leik-kofi með pappírsmassa-kubbum, pappa, timbri og öðru efni.

Verkstæðið samanstendur af stöðvum þar sem gestir geta gert sína eigin kubba sem þeir bæta síðan við líkan af leik-húsi til að hjálpa til við að klára smíðina.

Með þessu fá börn og fjölskyldur tækifæri til að hugsa um byggingarefni sem nú eru notuð og hvort þau séu sjálfbær og endingargóð. Saman getum við byggt upp betri heim með einum kubb í einu!

Laugardagur 6. Maí at 10:00-12:00
Sunnudagur 7. Maí  13:00-15:00

Námskeiðið er ókeypis og opið öllum!
Tungumál námskeiðsins verða portúgalska, enska og norska.

Neuza Valdas frá Évora, Portúgal, er arkitekt, kennari og rannsakandi, sem stundar doktorsnám við Háskóla Íslands. Hún vinnur að verkefni um Sjálfbærar borgir í loftslagsmálum: byggingar úr kolefnisneikvæðum efnum og endurnýtanlegum efnum.

Vinnustofan er í boði Norræna hússins í samstarfi við Hönnunarmars.