Pikknikk Tónleikar: Salóme Katrín (IS)


15:00
Aðgangur ókeypis

Salóme Katrín er 25 ára tónlistarkona frá Ísafirði. Hún flutti til Reykjavíkur haustið 2015 og hóf
nám við heimspekideild HÍ, en komst fljótlega að því að tónlistin ætti hug hennar allan. Hún
kvaddi því háskólann og hóf tónlistarnám við tónlistarskóla FÍH og útskrifaðist þaðan vor 2020.
Nú stígur hún sín fyrstu skref sem tónlistarkona og lagahöfundur og gaf nýverið út sína fyrstu
stuttskífu, Water. Salóme semur, syngur og leikur á píanó, en ásamt henni má heyra í
strengjahljóðfærum, blástur- og slagverki á plötunni. Salóme hlaut Kraumsverðlaunin fyrir
plötuna 2020 og var einnig nefnd nýliði ársins 2020 af Morgunblaðinu. Einnig var hún tilnefnd
sem Bjartasta vonin á Íslensku Tónlistarverðlaununum.

Viðtal við Salóme Katrínu:

Þú hefur lært heimspeki, hafði það áhrif á tónlistina þína?

Ég var bara að læra heimspeki í smá stund, en svo átti ég ekki nóg margar klukkutímar í sólarhringnum til þess að vera í heimspeki, tveim vinnum og að gera tónlist. Svo ég var bara með tilfinningin að ég verð að hætta. En kannski á einhverjum hátt. Ég hef alltaf haft mjög mikin áhuga á lífinu og tilverunni þar, svo kannski var einhverskonar innblástur. Og ég ætla kannski að fara aftur í heimspeki í haust.

Ef þú værir hljóðfæri, hvers konar hljóðfæri værir þú og hvers vegna?

Ég spila natturlega mest á píanó, þannig að píanó væri öflugast svar. En ég held að ég væri einkverskonar laglínuhljóðfæri, kannski selló.  Af því að það getur verið vinalegt og hlýtt, en það getur líka verið brútal og er alltaf fallegt í laginu.

Þú ert með lag sem heitir Water, hvað þýðir vatnið fyrir þig?

Það er alveg mjög stór hluti af minni tilvist. Ég er frá Ísafirði og þar er sjór allt umkring. Þannig að ég alist upp alltaf með sjórinn bara við hliðinn á mér. Lagið Water fjallar um nattura upplifun, hvernig tónið tágar inn í havið. Það er eitthvað samspil á milli heilans og hjartans. Og svo getur hafið einhverjum tíma bara vara ólgusjór, fullt af öldum og toppum og svo getur það líka bara vara spegilslétt. Þar sé einhvervegnum huggun í því að vita að við erum ekki einn.

Þú syngur aðallega á ensku, hefur þér einhvern tíma dottið í hug að skipta yfir í íslensku?

Ég á nokkur lög á íslensku, og þá kemur alltaf ödruvisi textar og ödruvisi tilfinningar fram þegar ég singdi á íslensku. En ég hugsa að ég skipta ekki. Ég ætla að halda áfram á enskunni í bili. 


Við hverju geta áhorfendur átt von á tónleikunum þínum á sunnudaginn?

Ég er ótrúlega spennt og glöð að fá vera með í svona fallega dagskrá. Það verður bara falleg stund og tími til að spá aðeins í sínum eignum tillfinningum. I það minnsta einkverskonar núvitund. Fullt af tilfinningum og fallegur söngur.