Málþing: Pólskar kvikmyndir, tækifæri og hindranir – Riff


15:00

Málþing: Pólskar kvikmyndir, tækifæri og hindranir 

30 September

15:00

Frítt!

Hver er framtíð pólskra kvikmynda? Hlustið á fulltrúa úr kvikmyndaiðnaðinum ræða hvernig pólsk kvikmyndagerð hefur verið styrkt í gegnum tíðina og hvort það muni breytast í nýju pólítísku landsslagi. HÖFÐI Friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands opnar með málþingi 7. október frá kl. 13:30 til 18:00. Á málþinginu verða meðal annars pallborðsumræður í samstarfi við RIFF um hvort og hvernig kvikmyndir geti stuðlað að friði.

Pallborðsþátttakendur í Norræna húsinu eru Darren Aronofsky, leikstjóri, Kristín Ólafsdóttir, framleiðandi, Hrund Gunnsteinsdóttir, leikstjóri og Daniel Shapiro, stofnandi Harvard International Negotiation Program. Pallborðið hefst kl. 15:00.

Nánari upplýsingar má nálgast á fridarsetur.is