Pálsson Hirv Dúettinn – Pikknikk tónleikar


15:00

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana.

Pálsson Hirv Dúettinn er skipaður tónskáldinu Páli Ragnari Pálssyni og eistnesku söngkonunni Tui Hirv og eru þau bæði þekkt innan klassíska tónlistarheimsins. Páll er einnig lagasmíður og rokk gítarleikari og Túi er dóttir ljóðskálds og hefur góð tök á orðum. Dúettinn hefur troðið upp á mannamótum og við ýmis tækifæri við góðann orðstír og þótt sýna frumleika í lagavali en á dagskrá þeirra eru dægurlög frá ýmsum löndum og tímabilum, framandi og kunnuglegum 

Veitingarsala á Aalto Bistro

Dagskrá Pikknikk 2019

6/6 Kristian Anttila (SE)
23/6 A Band on Stage
30/6 Pálsson Hirv Dúettinn
7/7 Myrra Rós
14/7 Árni Vil
21/7 Omotrack
28/7 Bagdad Brothers
4/8 Mill (IS/SE)
11/8 Elín Harpa

 

Skoða fleiri viðburði