Norræn Spurningakeppni


18:00
Salur

Verið velkomin á norrænt pub quiz! Þetta kvöld getur þú byggt upp jólaandann á meðan þú lærir um einstakar norrænar jólahefðir.

Hvað borðar fólk á aðfangadagskvöld á Grænlandi? Og hvaða yfirnáttúrulegu verur tilheyra jólunum í Svíþjóð? Þú getur velt fyrir þér spurningum sem þessum á meðan þú nýtur góðra drykkja og norrænnar jólatónlistar. Húsið opnar klukkan 18.00 og eru öll velkomnin!
Hægt verður að kaupa drykki frá opnum jólabar Sónó.

Spurningakeppnin fer fram á skandinavísku og ensku.

Spurningakeppnin er skipulögð af starfsnemum í Norræna hússins, starfsnemumnemum í norska, danska og sænska sendiráðinu og hjá færeysku og grænlensku fulltrúunum á Íslandi.

AÐGENGI: Elissu salur og salernin eru aðgengileg fyrir hjólastóla. Öll salerni hússins eru kynhlutlaus.