Myrra Rós – Pikknikk tónleikar
15:00
Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana.
Myrra Rós er íslenskt söngvaskáld sem nýlega gaf út sína þriðja breiðskífu Thought Spun. Stíllinn hennar er persónulegur og frekar dimmur, en aldrei erfiður. Þægilegi norræni treginn er aldrei langt undan – vongóða melankólían – og Myrra Rós er vel að sér í að dáleiða áhorfendur sína með rödd sinni og viðkvæmum harmóníum.
Veitingarsala á Aalto Bistro
Dagskrá Pikknikk 2019
6/6 Kristian Anttila (SE)
23/6 A Band on Stage
30/6 Pálsson Hirv Dúettinn
7/7 Myrra Rós
14/7 Árni Vil
21/7 Omotrack
28/7 Bagdad Brothers
4/8 Mill (IS/SE)
11/8 Elín Harpa