HÖNNUNARMARS: Kvikmyndahátíð Hönnunardeildar LHÍ
Salur
Aðgangur ókeypis
Fyrsta hönnunarkvikmyndahátíð Listaháskólans verður haldin dagana 4. maí – 6. maí í Norræna húsinu. Þátttakendur eru nemdendur á BA og MA stigi hönnunardeildar, hollnemar og kennarar við háskólann. Hátíðin stendur yfir í þrjá daga í tvo tíma í senn og verða stuttmyndir sýndar með umræðum í kjölfarið.
Fyrsta hönnunarkvikmyndahátíð Listaháskólans verður haldin í Norræna húsinu 4. til 6. maí. Opnun hátíðar mun eiga sér stað þann 4. maí kl.17:00. Á hátíðinni verða stuttmyndir eftir nemendur og kennara hönnunardeildar sýndar með umræðum á eftir.
Myndirnar sýna hvernig hönnuðir nýta kvikmyndamiðilinn til að lýsa viðfangsefni og hönnunarferli í verkefnum sínum, oft í formi frásagnagerðar sem veitir innsýn og ferskt sjónarhorn á efniviðinn.
Meðal þátttakenda eru nemendur á BA og MA stigi auk hollnema og kennara hönnunardeildar. Hátíðin stendur yfir í þrjá daga þar sem hver dagskrá stendur yfir í tvær klukkustundir.