HÖNNUNARMARS: Fjölskyldustund


10:00-12:00
Barnabókasafn & Pavilion
Aðgangur ókeypis

Með ímyndunarafli, blýanti, pappír, skærum og límbandi búum við til samansafn af litlum þrívíðum hlutum í formi stóla (kvarði 1:5). Smiðjan miðar að því að móta hversdagslegan hlut á fljótlegan og auðveldan hátt. Jafnframt ætti æfingin vonandi að vekja áhuga þátttakenda á hönnun, formi og skapandi ferli.

Bettina Nelson er sænsk-enskur tilraunahönnuður með aðsetur í Kaupmannahöfn, Danmörku. Hún lauk MA í hluthönnun við Den Kongelige Danske Kunstakademis Designskole (2017). Vinna hennar er knúin áfram af hrifningu á leik og innsæi byggt á könnun „innri hreyfingar“  og umbreytandi minningum í tengslum við form og efniskennd.