Bagdad Brothers – Pikknikk tónleikar


15:00

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður þér á tónleika undir björtum himni, alla sunnudaga í sumar kl. 15:00. frá 16. júní – 11. ágúst 2019. Tónleikaröðin fer fram í fallegu umhverfi gróðurhúss Norræna hússins og laðar að sér bæði íslenska og erlenda tónlistarunnendur. Frítt er inn á alla tónleikana.

Bagdad Brothers er hljómsveit fyrrverandi Vára meðlimanna Bjarni Daníel og Sigurpáll Viggó. Þrátt fyrir hafa aðeins verið virk í sinni núverandi mynd í rúmlega ár hafa bræðurnir þegar gefið út þrjár stuttskífur, þrjú tónlistarmyndbönd og spilað á um 40 tónleikum á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal á nokkrum hátíðum og fyrir Seattle KEXP. Tónlist þeirra hefur verið lýst sem ötull, unglegur indie-pop fyrir sumartímann þar sem tekist er á við málefni á borð við persónulegar sorgir og kaldhæðnislegar pólitískar athugasemdir. 

Veitingarsala á Aalto Bistro

Dagskrá Pikknikk 2019

16/6 Kristian Anttila (SE)
23/6 A Band on Stage
30/6 Pálsson Hirv Dúettinn
7/7 Myrra Rós
14/7 Árni Vil
21/7 Omotrack
28/7 Bagdad Brothers
4/8 Mill (IS/SE)
11/8 Elín Harpa

 

Skoða fleiri viðburði